Um okkur
Hjá Sælugörðum er einungis að finna starfsfólk með mikla reynslu og eru það fagmenn hver í sínu fagi sem vinna verkin. Við gerum miklar kröfur til okkar starfsfólks þegar kemur að vandvirkni og skjótum vinnubrögðum og skiljum ekki við okkar viðskiptavini öðruvísi en ánægða. Hringdu í okkur og fáðu fagmenn í garðinn.
Eigandi Sælugarða er Jóhann Böðvar Skúlason.
Menntun og Hæfniskröfur
| Ártal | Jóhann Böðvar Skúlason |
|---|---|
| 1998 | Stúdentspróf |
| 2002 | Útskrift af húsasmíðabraut |
| 2003 | Sveinspróf í húsasmíði |
| 2013 | Meistarapróf í húsasmíði |
| 2016 | Byggingastjóri |
| 2016 | Gæðaúttekt |
| 2018 | Skrúðgarðyrkjubraut LBHÍ, sveinspróf okt 2018 |
Endurmenntun
| Jóhann Böðvar Skúlason |
|---|
| Raki og mygla í húsum |
| Ábyrgð byggingastjóra |
| Tilboðsgerð |
| Mælingar og mælitæki |
| Gæðakerfi einyrkja og lítilla fyrirtækja |
Hafa samband
Sælugarðar
Skútahraun 4
220 Hafnarfjörður
Jóhann
897-7165
saelugardar@gmail.com
